Lubbi finnur málbein

Viltu hjálpa Lubba að finna málbein?

Fljúgðu hærra með Lubba!
afugli

Fáðu Lubba í lið með þér.
Hann hjálpar til við að koma málinu á flug. 

Lestu meira um mig

 

Pöntunarform

Athugið!
Verðin eru gefin upp
í pöntunarforminuViðurkenning

logo

 

Besta fræðibókin fyrir börn árið 2010

 

 

Hljóðasmiðjubragur

Hljóðasmiðjubragur

Hvatning til Lubba og allra hinna sem æfa málhljóðin og vilja læra að lesa sem allra fyrst.


 

lubbileitarAð málbeinum leitaði Lubbi og þau fann

í lestrarnámi miðju.

Ánægður nú hleypur hann

í hljóðasmiðju:

Hann vill geta lesið ljóðin

og lært öll hljóðin.

Þórarinn Eldjárn