Hljóðasmiðjubragur
Hvatning til Lubba og allra hinna sem æfa málhljóðin og vilja læra að lesa sem allra fyrst.
í lestrarnámi miðju. Ánægður nú hleypur hann í hljóðasmiðju: Hann vill geta lesið ljóðin og lært öll hljóðin. Þórarinn Eldjárn |