Lubbi finnur málbein

Viltu hjálpa Lubba að finna málbein?

Fljúgðu hærra með Lubba!
afugli

Fáðu Lubba í lið með þér.
Hann hjálpar til við að koma málinu á flug. 

Lestu meira um mig

 

Pöntunarform

Athugið!
Verðin eru gefin upp
í pöntunarforminuViðurkenning

logo

 

Besta fræðibókin fyrir börn árið 2010

 

 

 

Hljóðaklettar Lubba til útprentunar á PDF

 
lubbasmidja  lubbilyktarblom 

Velkomin í ferðalag með Lubba!

Lubbi býður öllum börnum í ævintýraferð um Ísland þvert og endilangt í leit að 35 málbeinum sem hjálpa honum að læra íslensku málhljóðin, fljótt og vel. Hann býður ykkur jafnframt að koma í Hljóðasmiðjuna sína til að æfa ykkur í að tengja saman hljóðin og læra að lesa og skrifa um leið og hann.

 

 


 

 

Viltu ná árangri með Lubba?

Fátt er vænlegra til árangurs í lífinu en að saman fari þekking og að tala skýrt og gott mál. Jafnframt er það mikill gleðigjafi að hafa góð tök á móðurmálinu. Þar reynist hann Lubbi frábær félagi og kennari í Hljóðasmiðjunni sinni, svo skýr og hljómmikill að okkur langar öll til að vera eins skýrmælt og hann.

Vigdís Finnbogadóttir