Lubbaleikir
Lubbaefnið gefur færi á ótal skemmtilegum og fjölbreyttum leikjum sem ýta undir hljóðanám, stafa-hljóðaþekkingu, hljóðavitund og fleiri undirstöðuþætti fyrir lestrarnám. Í handbók sem fylgir með Hljóðasmiðju Lubba eru listaðar upp hugmyndir í svokölluðum Lubbasarpi, aftast í bókinni.
Hér má sjá nokkur dæmi:
- Lubbi leitar að málbeinum
- Klessubílaleikur
- Hljóðakassar Lubba