Lubbi finnur málbein

Viltu hjálpa Lubba að finna málbein?

 

Pöntunarform

Athugið!
Verðin eru gefin upp
í pöntunarforminuViðurkenning

logo

 

Besta fræðibókin fyrir börn árið 2010

 

 

Hljóðasmiðja Lubba er nýstárlegt, skemmtilegt og metnaðarfullt málörvunarefni sem byggir á íslenskri og erlendri rannsóknarvinnu. Efnið hentar öllum börnum sem þurfa sértæka málörvun og einnig til að stuðla að snemmbúnu læsi með því að styrkja mikilvæga undirstöðuþætti fyrir lestur. Ég mæli hiklaust með þessu vandaða efni til að hjálpa börnum á öllum aldri til þess að ná betra valdi á orðaforða, framburði, viðeigandi málnotkun, lestri og stafsetningu.

Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur hjá Talþjálfun Reykjavíkur og Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar; leikskólastig. Meðhöfundur að Leið til læsis.