Lubbi finnur málbein

Viltu hjálpa Lubba að finna málbein?

 

Pöntunarform

Athugið!
Verðin eru gefin upp
í pöntunarforminuViðurkenning

logo

 

Besta fræðibókin fyrir börn árið 2010

 

 

Dóttir mín er ættleidd frá frönskumælandi Afríkuríki og við búum í París. Fljótlega eftir að hún kom til okkar, 18 mánaða gömul, fékk hún bókina og mynddiskinn um Lubba. Hún hreifst strax af hvoru tveggja og innan skamms söng hún, gerði tákn og benti á bókstafi, áður en hún fór að tjá sig í setningum. Ég er sannfærð um að þetta skemmtilega og vel útfærða efni hefur hjálpað dóttur minni mikið við að skilja og tala íslensku.

Dr. Ásdís Ólafsdóttir, listfræðingur, París