Lubbi finnur málbein

Viltu hjálpa Lubba að finna málbein?

 

Pöntunarform

Athugið!
Verðin eru gefin upp
í pöntunarforminuViðurkenning

logo

 

Besta fræðibókin fyrir börn árið 2010

 

 

Þegar Lubbaefnið kom fyrst út fyrir fimm árum gerði ég mér strax grein fyrir hvað það er vandað og faglega unnið, en þá hafði ég þegar notað Tákn með tali með nemendum mínum í rúmlega þrjátíu ár. Einn af stóru kostunum við Lubbaefnið er að það er faglega unnið, grípandi og skemmtilegt en samt það einfalt í notkun að það nýtist ekki aðeins okkur talmeinafræðingum mjög vel í vinnu með börnum með málþroskafrávik, heldur hentar það í raun öllum þeim sem eru að aðstoða börn við að stíga fyrstu skrefin í lestrarferlinu.

Signý Einarsdóttir, talmeinafræðingur hjá Talstöðinni, Kópavogi