Táknrænar hreyfingar - Hljóðanám í þrívídd
-
-
-
Tekið er mið af tileinkunarröð og byggt er á íslenskum rannóknum á íslenskum börnum.
-
Gagnast öllum börnum frá unga aldri, m.a. tvítyngdum og fjöltyngdum börnum, og börnum með frávik í máli og tali á breiðu aldursbili.
Vinnugögn: Spjöld með myndum af táknrænum hreyfingum, lykilorðum, orðabanka og rímorðum.